Hvernig byrja ég með hlaðvarp?
Hvernig dreifi ég hlaðvarpinu mínu á Spotify, Apple & aðrar veitur?
Þegar þú ert klár með hugmyndina, búin að taka upp prufu þátt og ákveðin í að fara af stað þá þarf að setja upp hlaðvarpið. Vertu með eftirfarandi á hreinu: Nafn Lýsing á hlaðvarpi Mynd (3000x3000px undir 1mb) Neðangreind skref þarf einungis að gera einu sinni og í...
Hvernig klippi ég hlaðvarpið mitt í GarageBand?
Einfaldasta forritið til þess að nota hjá Apple er GarageBand. Fyrsta skiptið er alltaf erfiðast en kemst fljótt í ferli. Hvernig virkar þetta? Framleiðsla á hlaðvörpum er yfirleitt mjög einföld. Til að byrja með er fólk stundum að klippa einhverjar setningar út eða...
Hvernig klippi ég hlaðvarpið mitt í Audacity?
Algengasta forritið sem fólk notar í Windows tölvum er Audacity. Það er frítt og einfalt forrit. Fyrsta skiptið er alltaf erfiðast en kemst fljótt í ferli. Hvernig virkar þetta? Framleiðsla á hlaðvörpum er yfirleitt mjög einföld. Til að byrja með er fólk stundum að...
Hvernig tek ég upp í multi-track?
Multi-track er fyrir þau sem vilja hljóðvinna hlaðvarpið sitt eða taka upp þætti í mynd. Í Central Bank Studio eru fimm leiðir til þess að taka upp í Multi-track: SD-Card í Rodecaster Multi-track í Audacity (með Rodecaster) Multi-track í Zoom P4 mini Multi-track í...